Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump hættir ekki stuðningi við Sáda

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og er það í annað sinn sem hann beitir þessu valdi sínu.

Erlent
Fréttamynd

Mueller-skýrslan kemur almenningi fyrir sjónir á fimmtudag

William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mun birta Mueller-skýrsluna svokölluðu á fimmtudagsmorgun að bandarískum tíma. Demókratar hafa kallað eftir því að skýrslan verði gerði opinber en búið verður að má út viðkvæmar upplýsingar fyrir birtingu skýrslunnar.

Erlent
Fréttamynd

Segir samband sitt við Kim vera ljómandi gott

Donald Trump Bandaríkjaforseti, tók í dag undir orð leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Un og sagði samband þeirra vera ljómandi gott. Trump sagði að gott yrði að leiðtogarnir funduðu í þriðja sinn til þess að átta sig fyllilega á því hvar málin standa milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Bar eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta húsið

Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu.

Erlent
Fréttamynd

Íranar svara í sömu mynt

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök.

Erlent
Fréttamynd

Heimavarnaráðherra Trump er hætt

Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin.

Erlent
Fréttamynd

Sniðgengur þriðja árið í röð

Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington.

Erlent