Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Bandaríkin andsnúin brjóstagjöf

Upp varð fótur og fit á fundi Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar í Genf í Sviss í dag. Bandaríkin tóku afstöðu gegn brjóstamjólkur samþykkt Ekvadora

Erlent
Fréttamynd

Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum

Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta.

Erlent
Fréttamynd

Íhugar framboð gegn Trump

Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020.

Erlent
Fréttamynd

Segir ólykt af FRET-frumvarpi forsetans

Fregnir af því að Donald Trump hafi í hyggju að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og innleiða þess í stað nýja löggjöf hafa vakið töluverða kátínu.

Erlent