Atli Rafn hafði betur gegn Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hafði betur í máli sem hann höfðaði gegn Persónuvernd og þarf Persónuvernd að greiða 950 þúsund krónur í málskostnað. Innlent 26. júní 2020 14:53
Segja dóm Félagsdóms ekki standast skoðun Bandalag háskólamanna lýsir furðu vegna dóms Félagsdóms í máli íslenska ríkisins gegn Félagi íslenskra náttúrufræðinga sem kveðinn var upp í gær. BHM telur að dómurinn sé rangur og standist ekki lögfræðilega skoðun. Innlent 24. júní 2020 14:25
Orðlaus eftir að kjarasamningur var dæmdur í gildi þótt fleiri hafi sagt nei en já Sú sérkennilega staða er komin upp að félagsmenn Félags íslenskra náttúrufræðinga sem vinna hjá hinu opinbera eru nú bundnir af nýjum kjarasamningi til ársins 2023, þrátt fyrir að fleiri félagsmenn hafi samþykkt að fella hann en að samþykkja í atkvæðagreiðslu um samninginn í vor Innlent 24. júní 2020 13:00
Gaf lögreglu tvisvar rangar upplýsingar eftir fíkniefnaakstur Karlmaður á fertugsaldri var á föstudag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot frá 2018 til 2020 Innlent 24. júní 2020 12:44
Dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir kókaín- og metamfetamínsmygl Sergio Andrade Gentill var í dag dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þann 3. mars síðastliðinn flutti hann tæp tvö kíló af kókaíni og rúm fjögur grömm af metamfetamíni hingað til lands. Innlent 23. júní 2020 17:33
4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Innlent 23. júní 2020 14:48
Fá miskabætur vegna húsleitar Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Innlent 23. júní 2020 14:42
Hæstiréttur sendir vinnuslys aftur í Landsrétt Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Landsréttar í máli starfsmanns sem slasaðist við vinnu í álvinnslu á Grundartanga. Hæstiréttur telur að Landsrétti hafi borið að kveðja til sérfróðan meðdómsmann þegar málið var tekið fyrir á því dómstigi. Innlent 23. júní 2020 10:58
Dæmdur fyrir að fróa sér á almannafæri Maðurinn kvaðst hafa verið að kasta af sér þvagi. Eins sagðist hann hafa verið ofurölvi þegar atvikið átti sér stað. Innlent 22. júní 2020 17:39
Segir af og frá að lögmenn greiði fyrir að vera á lista Afstöðu Guðmundur Ingi Þóroddsson segir ýmislegt gert til að bregða fæti fyrir Afstöðu vegna umdeilds lögmannalista. Innlent 22. júní 2020 14:02
Dæmdur fyrir netsamskipti við „Erlu 2004“ Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til kynferðislegrar áreitni gegn barni. Innlent 22. júní 2020 13:38
Trúði „virðulegum sálfræðingi“ á sínum tíma Fyrrverandi skólastjóri og sérkennari í grunnskóla í Reykjanesbæ þar sem karlmaður segist hafa verið misnotaður af skólasálfræðingi sem barn segjast búa yfir upplýsingum sem gætu skipt máli í málinu. Innlent 19. júní 2020 09:01
Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins Tveir lögreglumenn, Gunnar Scheving Thorsteinsson og félagi hans, fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. Innlent 19. júní 2020 06:27
Síbrotamaður dæmdur fyrir þjófnað á bifreiðum og sex skotvopnum Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi vegna brota gegn hegningarlögum og umferðarlögum í fimm ákæruliðum. Maðurinn var ákærður fyrir þjófnað á bifreiðum, skotvopnum, myndavélum, verkfærum svo eitthvað sé nefnt. Innlent 18. júní 2020 19:02
Maður sem sendi nektarmyndir af fyrrverandi í 60 daga fangelsi Landsréttur ákvarðaði í dag að dómur yfir manni, sem sekur er um að hafa sent nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni til vinkonu hennar, standi óraskaður. Innlent 18. júní 2020 17:44
Viðtal Frosta við Kolbrúnu Önnu ekki brot á siðareglum Umdeilt viðtal í Íslandi í dag telst rúmast innan siðareglna BÍ. Innlent 18. júní 2020 16:58
Landsréttur staðfesti fimm ára dóm vegna líkamsárásar á Shooters Arthur Pawel Wisocki var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi í Landsrétti fyrir að hafa ráðist á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í ágúst árið 2018. Innlent 18. júní 2020 15:54
Ákæra gefin út á hendur manni sem sakaður er um að bera sig fyrir framan börn Ákæra hefur verið gefin út á hendur karlmanni sem sakaður er um að hafa ítrekað berað sig og stundað sjálfsfróun úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina sem staðsett er í Rimahverfi í Grafarvogi. Innlent 16. júní 2020 12:40
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Innlent 16. júní 2020 11:09
Lögreglumaður sem lagði ekki hald á fíkniefni við húsleit sýknaður Lögreglumaður sem kærður var fyrir brot í opinberu starfi eftir að hafa ekki lagt hald á kannabisblandaðan vökva og hafa ekki sinnt skyldum sínum sem lögreglumaður til að framkvæma frekari leit að fíkniefnum við húsleit var sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands á föstudag. Innlent 16. júní 2020 06:41
1,7 milljóna sekt fyrir alvarleg umferðarlagabrot Karlmaður var í dag dæmdur til þess að greiða 1,7 milljónir króna í sekt fyrir ítrekuð umferðarlagabrot. Innlent 15. júní 2020 14:47
Sjö mánaða fangelsi fyrir innflutning á hassi Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning. Innlent 15. júní 2020 14:14
Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku Brotaþoli var fjórtán ára gömul þegar Gunnar Viðar Valdimarsson braut á henni kynferðislega. Hann var þá 22 árum eldri en hún. Innlent 12. júní 2020 21:40
Hagar áttu ekki forkaupsrétt á Korputorgi Hagar höfðuðu mál á hendur SMI og Korputorgi og kröfðust þess að viðurkennt yrði að forkaupsréttur félagsins að eignarhluta í verslunareiningu sem Hagar höfðu á leigu hefði orðið virkur þegar kaupsamningur um fasteignina komst á milli SMI og Korputorgs. Innlent 12. júní 2020 17:57
Íhuga skaðabótamál gegn borginni vegna stuðningsfulltrúans Landsréttur dæmdi Guðmund Ellert Björnsson í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórum börnum á miðvikudag. Innlent 12. júní 2020 17:03
Tíu ár fyrir tilraun til manndráps Landsréttur hefur dæmt Sigurð Sigurðsson í tíu ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í árás sem gerð var í heimahúsi í Neskaupstað síðasta sumar. Innlent 12. júní 2020 17:01
Staðfesta þriggja ára fangelsisdóm yfir þjálfara sem nauðgaði þrettán ára stúlku Landsréttur hefur staðfest þriggja ára fangelsisdóm sem féll í Héraðsdómi Vesturlands á Akranesi yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir að hafa nauðgað þrettán ára gamalli stúlku sem hann hafði þjálfað í íþróttum. Innlent 12. júní 2020 16:48
Vill 85 milljónir í bætur vegna frelsissviptingar föður síns Arnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, hefur farið fram á 85 milljónir króna í miskabætur frá ríkinu vegna ólögmætrar frelsissviptingar föður síns. Kröfuna byggir hann á nýjum lögum um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknu í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Innlent 12. júní 2020 07:26
Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 11. júní 2020 23:48
Íslenska ríkið braut ekki á Carli vegna hatursorðræðudóms Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Carls Jóhanns Lilliendahl gegn íslenska ríkinu. Hann taldi íslenska ríkið hafa brotið á mannréttindum sínum er hann var sakfelldur fyrir hatursorðræðu. Dómstólinn telur að ummæli Carls hafi falið í sér hatursorðræðu. Innlent 11. júní 2020 09:33
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent