Ákærður fyrir að brjóta endurtekið á kærustu sinni þegar hún var sofandi Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot með því að hafa á árinu 2017, endurtekið og á alvarlegan hátt, ógnað heilsu og velferð þáverandi kærustu sinnar. Innlent 9. október 2019 10:00
Gestur og Ragnar reyna til þrautar hjá yfirdeild MDE Mál lögmannanna Gests Jónssonar og Ragnars Hall gegn íslenska ríkinu verður tekið fyrir hjá yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í morgunsárið. Innlent 9. október 2019 06:30
Sakaður um að hafa útvegað stúlku lyf á Vogi gegn munnmökum Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni með því að hafa í tvígang tælt sextán ára stúlku sem var sjúklingur á sjúkrahúsinu Vogi að Stórhöfða. Innlent 8. október 2019 17:00
Þarf að svara fyrir tvö nefbrot sama kvöldið á Höfn Rúmlega tvítugur karlmaður þarf að svara til saka í máli héraðssaksóknara gegn honum fyrir tvær líkamsárásir á Höfn í Hornafirði aðfaranótt 24. febrúar árið 2018. Innlent 8. október 2019 16:00
Sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn syni um pabbahelgar Tæplega sextugur karlmaður hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn eigin syni. Innlent 8. október 2019 15:41
Ræktendurnir í Þykkvabæ fengu skilorðsbundna dóma Tveir karlmenn og ein kona fengu skilorðsbundna dóma í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir aðild að kannabisræktun við bóndabæ nærri Þykkvabæ. Innlent 8. október 2019 12:11
Kveikti eld í fangaklefanum í Vestmannaeyjum Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn 28 ára karlmanni í Vestmannaeyjum fyrir líflátshótanir og eignaspjöll á Heimaey í mars síðastliðnum. Innlent 8. október 2019 10:32
Kröfu Gylfa Sigfússonar vísað frá héraðsdómi Kröfu Gylfa Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra Eimskipafélags Íslands, um að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt var vísað frá í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 7. október 2019 17:54
Fá ekki aðgang að dagbókarfærslum lögreglu í stóra amfetamínmálinu Landsréttur hefur hafnað kröfum þess efnis að ákæruvaldið þurfi að afhenda dagbókarfærslur lögreglu og afrit af hlustunum í umfangsmiklu fíkniefnamáli þar sem þrír menn sæta ákæru fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. Innlent 7. október 2019 10:53
Í raun refsing án dóms og laga Mannréttindadómstóll Evrópu, MDE, hefur kallað eftir svörum frá stjórnvöldum í tengslum við kæru Ólafs Ólafssonar vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis frá 2017 um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003. Innlent 7. október 2019 06:15
Mál SGS og SÍS fyrir Hæstarétt Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur vísað deilu sinni við Starfsgreinasambandið (SGS) um efndir á samkomulagi um viðræður um jöfnun lífeyrisréttinda til Hæstaréttar. Mikil vonbrigði að mati SGS. Innlent 5. október 2019 07:45
Krefst 7,5 milljóna í tryggingu frá ekkju Arngrímur Jóhannsson vill að ekkja sem höfðar bótamál gegn honum vegna andláts eiginmanns skili 7,5 milljóna króna tryggingu fyrir málskostnaði. Lögmaður ekkjunnar segir það myndu hindra aðgang hennar að dómstólum. Innlent 5. október 2019 07:00
Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. Viðskipti innlent 4. október 2019 14:25
Amman á Akranesi fékk fjögurra ára dóm fyrir árás á tengdasoninn Rúmlega sjötug kona búsett á Akranesi var í maí dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í parhúsi á Akranesi að næturlagi í nóvember 2018. Innlent 4. október 2019 13:21
Spurði hvort sami leyndarhjúpur ríkti ef Ingibjörg hefði fengið gullstöng eða bíl Lögmenn í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, tókust á um upplýsingalög og framgöngu Seðlabankans gagnvart „varðhundi almennings“, blaðamanninum, í Héraðsdómi Reykjaness dag. Innlent 4. október 2019 12:36
Skattsvikamáli Sigur Rósar vísað frá dómi Máli héraðssaksóknara á hendur fjórum liðsmönnum hljómsveitarinnar Sigur Rósar, tveimur núverandi og tveimur fyrrverandi, var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Viðskipti innlent 4. október 2019 10:56
Mál Ara flutt í héraði í dag Í dag fer fram munnlegur málflutningur í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 4. október 2019 07:00
Hegningarauka krafist við dóminn í Landsréttarmálinu Tvö sakamál gegn Guðmundi Andra Ástráðssyni, kæranda Landsréttarmálsins, eru nú rekin fyrir íslenskum dómstólum; eitt fyrir Héraðsdómi Suðurlands þar sem Guðmundur neitar sök og annað sem þegar hefur verið dæmt í héraði og er nú rekið fyrir Landsrétti. Innlent 4. október 2019 07:00
Játaði árásina á Götubarnum 21 árs karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á Götubarnum í miðbæ Akureyrar. Innlent 3. október 2019 14:25
Telur Guðmundar- og Geirfinnsmálið byggjast á misskilningi Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir alla hafa gleymt því að sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hafi verið dæmdir fyrir ýmislegt annað. Innlent 2. október 2019 19:07
Úrskurðaður í nálgunarbann fyrir að áreita pilt og beita ofbeldi Maðurinn komst í tengsl við piltinn sem er ólögráða þegar hann kom til dvalar á heimili móður hans. Innlent 2. október 2019 17:56
Tók endurtekið myndbönd af nöktum stúlkum í kvennaklefanum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á Vestfjörðum fyrir endurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. Innlent 2. október 2019 15:34
Viðtalið sem aldrei átti að fara í loftið Viðmælandi Jóns Ársæls vill fá 5 milljónir króna í bætur. Innlent 2. október 2019 14:47
Heildarupphæðin 759 milljónir króna þegar hlé var gert á viðræðum Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. Innlent 30. september 2019 16:21
„Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. Innlent 30. september 2019 12:19
Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30. september 2019 08:00
Allir fangar geta afplánað í opnu fangelsi standist þeir kröfur Maður sem dæmdur var nýverið fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni dvelur nú í opnu fangelsi. Innlent 29. september 2019 20:00
Ekki spurning hvort heldur hvenær erfið dómsmál fylgdu byltingunni Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir ræddi mál leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússstjóra fyrir ólögmæta uppsögn. Innlent 29. september 2019 12:30
Annar með hafnaboltakylfu, hinn með hníf og báðir ákærðir Tveir karlmenn sem sæta ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás neituðu báðir sök við þingfestingu málsins sem er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 29. september 2019 10:00
Mynd af endurteknum brotum birtist í ákæru Fyrrum skrifstofustjóri Sparisjóðsins á Siglufirði og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð er ákærður fyrir stórfelldan fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti. Fjórtán bankareikningar voru frystir. Málið tekið fyrir í næstu viku. Innlent 28. september 2019 07:15
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent