Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28. nóvember 2023 12:31
Daníel gagnrýnir þétta leikjaröð: Virðast ekki trúa á endurheimt hjá KKÍ Nýliðar Þórs í Subway deild kvenna í körfubolta unnu óvæntasta sigur tímabilsins til þessa í gær þegar þær urðu fyrstar til að vinna topplið Keflavíkur. Körfubolti 27. nóvember 2023 14:01
Nýliðar Þórs með óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna í dag þegar nýliðar Þórs urðu fyrstar til að leggja toppliðið í hörkuleik á Akureyri. Körfubolti 26. nóvember 2023 18:58
Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik. Körfubolti 22. nóvember 2023 22:00
Umfjöllun viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 53-75 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. Körfubolti 22. nóvember 2023 21:52
„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs. Körfubolti 22. nóvember 2023 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 89-80 | Fimmti sigur Stjörnunnar í röð Nýliðar Stjörnunnar hafa verið á miklu skriði í Subway-deild kvenna í körfubolta og liðið vann sinn fimmta sigur í röð, og þann sjötta í seinustu sjö leikjum, er liðið tók á móti Grindavík, 89-80. Körfubolti 21. nóvember 2023 21:50
Haukar komust aftur á sigurbraut Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82. Körfubolti 21. nóvember 2023 21:07
„Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21. nóvember 2023 11:01
Spilaði landsleik fyrir sjö dögum en er núna hætt Ein besta körfuboltakona Íslandssögunnar er hætt. Helena Sverrisdóttir ætlaði sér alltaf að verða best. Stefán Árni Pálsson ræddi við hana. Körfubolti 21. nóvember 2023 08:31
Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 20. nóvember 2023 12:25
Fimmtán afrek sem gera Helenu einstaka í íslenskri körfuboltasögu Helena Sverrisdóttir hefur spilað sinn síðasta körfuboltaleik á ferlinum. Það tilkynnti hún í gær en því miður verður Helena að setja skóna sína upp á hillu vegna meiðsla. Körfubolti 20. nóvember 2023 11:01
Segir stærsta vandamálið í dómgæslu að konur sinna ekki sínum hluta Einn reyndasti og besti körfuboltadómari Íslands hefur sterkar skoðanir á þátttöku kvenna í dómgæslu og segir það eitt af vandamálum dómarastéttarinnar hversu illa gengur að fá konur til að dæma. Körfubolti 20. nóvember 2023 08:01
Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19. nóvember 2023 23:31
Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19. nóvember 2023 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 70 - 50 | Keflavíkurkonur áfram taplausar á toppnum Stórleikur helgarinnar í Subway-deild kvenna var viðureign Keflavíkur og Vals. Fyrirfram mátti eflaust búast við hörkuleik en raunin varð allt önnur. Körfubolti 19. nóvember 2023 22:07
Hjalti Þór: „Bara ljótt. Það er bara eina orðið“ Endurkoma Hjalta Þórs Vilhjálmssonar til Keflavíkur fór heldur betur ekki eins og hann hafði vonast eftir en hans konur í Val náðu sér aldrei á strik í kvöld. Lokatölur í Keflavík 70-50 þar sem úrslitin voru í raun ráðin eftir þriðja leikhluta. Körfubolti 19. nóvember 2023 21:46
Helena leggur skóna á hilluna Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag. Körfubolti 19. nóvember 2023 13:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 77-75 | Stjarnan á skriði eftir nauman sigur Stjarnan vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag, 77-75. Þetta var fjórða tap Hauka í röð, en Stjörnukonur hafa nú unnið þrjá í röð. Körfubolti 18. nóvember 2023 16:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. Körfubolti 18. nóvember 2023 16:43
„Heilt yfir fannst mér dómgæslan hjá tveimur dómurum mjög skrýtin“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega svekktur eftir tveggja stiga tap gegn Stjörnunni í dag. Lokatölur 77-75, en Bjarna fannst dómgæslan í leiknum halla á sitt lið. Körfubolti 18. nóvember 2023 16:17
Þorleifur Ólafsson: „Samstaðan og krafturinn í stelpunum alveg ótrúlegur“ Grindavík vann mjög öruggan 30 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 93-63 en Grindvíkingur léku þennan „heimaleik“ í Smáranum í skugga jarðhræringa á Reykjanesskaga. Körfubolti 18. nóvember 2023 16:13
Auglýsingatekjur renna óskiptar til Grindvíkinga Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga. Samstarf 18. nóvember 2023 09:15
Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. Körfubolti 15. nóvember 2023 14:00
Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. Körfubolti 15. nóvember 2023 12:30
Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14. nóvember 2023 14:28
„Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13. nóvember 2023 21:25
Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Körfubolti 13. nóvember 2023 06:38
„Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. Körfubolti 12. nóvember 2023 11:46
„Sérstakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir var árið 2022 valin besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta og var hún á sama tíma reglulegur hluti af íslenska landsliðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfuboltavellinum og óvíst er hvenær hún snýr aftur. Körfubolti 3. nóvember 2023 09:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti