„Fannst við eiga vinna leikinn” Haraldur Örn Haraldsson skrifar 14. janúar 2025 22:02 Þorleifur var ekki sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Grindavík tapaði fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-82. Þorleifur Ólafsson þjálfari liðsins var svekktur með tapið eftir leik þar sem þær köstuðu frá sér forystu á loka mínútum leiksins. „Keflavík steig upp í restina og hitti úr góðum skotum og við vorum í erfiðleika með að skora og búa okkur til færi. Þannig þetta er svekkjandi.” Grindavík er á botni deildarinnar með þrjá sigra og mættu í dag Keflavíkur liði sem er á hinum enda töflunnar. Það hlýtur þá að vera ýmislegt jákvætt hægt að taka úr leik sem var svona jafn. „Mér fannst við eiga vinna leikinn en það bara tókst ekki. Við spiluðum bara virkilega vel í svona 38 mínútur. Þetta er bara leikur af ‘rönnum’, þær voru bara svolítið sterkar á svellinu og við ekki. Við erum komin með frekar nýtt lið í hendurnar og erum enn að slípa okkur saman. Framhaldið lítur bara vel út og ég er bara mjög bjartsýnn.” Daisha Bradford átti stórleik fyrir Grindavík þar sem hún setti 34 stig og var með 16 fráköst. Þorleifur er ánægður með hana þrátt fyrir að sumt má enn fara betur. Daisha Bradford í harðri baráttu við leikmenn Keflavíkur.Vísir/Diego „Ég er ánægður með hana en Anna Ingunn má ekki taka skotið og hún var að dekka hana í restina, hún fékk tvö galopin skot. Þannig við getum sagt að hún vann næstum því leikinn en tapaði honum næstum því líka. Sóknarlega og sem karakter er hún frábær en þetta er liðs íþrótt og við þurfum að standa okkur báðum megin á vellinum. Það er geggjað að fá loksins leikmann sem er til í að spila og vera með okkur og ekki vera með eitthvað djöfulsins kjaftæði. Hún er klár, hún á eftir að verða betri og slípa sig betur inn í liðið. Við verðum bara stórhættulegar þegar úrslitakeppnin byrjar.” Þrátt fyrir að Grindavík sé á botni deildarinnar þá telur Þorleifur að þær eiga enn möguleika að komast í úrslitakeppnina. „Í upphafi tímabils þá ætluðum við að vinna þetta allt saman, það hefur ekki gengið upp. Það er sem betur fer nóg eftir og við getum rifið okkur upp. Við getum samt ekki verið að tapa svona leikjum ef við ætlum ofar, við þurfum að vinna til að fara ofar og það er planið.” Körfubolti Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Keflavík ÍF Mest lesið Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Enski boltinn Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Körfubolti Juventus í Meistaradeildarsæti Fótbolti „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Sjá meira
„Keflavík steig upp í restina og hitti úr góðum skotum og við vorum í erfiðleika með að skora og búa okkur til færi. Þannig þetta er svekkjandi.” Grindavík er á botni deildarinnar með þrjá sigra og mættu í dag Keflavíkur liði sem er á hinum enda töflunnar. Það hlýtur þá að vera ýmislegt jákvætt hægt að taka úr leik sem var svona jafn. „Mér fannst við eiga vinna leikinn en það bara tókst ekki. Við spiluðum bara virkilega vel í svona 38 mínútur. Þetta er bara leikur af ‘rönnum’, þær voru bara svolítið sterkar á svellinu og við ekki. Við erum komin með frekar nýtt lið í hendurnar og erum enn að slípa okkur saman. Framhaldið lítur bara vel út og ég er bara mjög bjartsýnn.” Daisha Bradford átti stórleik fyrir Grindavík þar sem hún setti 34 stig og var með 16 fráköst. Þorleifur er ánægður með hana þrátt fyrir að sumt má enn fara betur. Daisha Bradford í harðri baráttu við leikmenn Keflavíkur.Vísir/Diego „Ég er ánægður með hana en Anna Ingunn má ekki taka skotið og hún var að dekka hana í restina, hún fékk tvö galopin skot. Þannig við getum sagt að hún vann næstum því leikinn en tapaði honum næstum því líka. Sóknarlega og sem karakter er hún frábær en þetta er liðs íþrótt og við þurfum að standa okkur báðum megin á vellinum. Það er geggjað að fá loksins leikmann sem er til í að spila og vera með okkur og ekki vera með eitthvað djöfulsins kjaftæði. Hún er klár, hún á eftir að verða betri og slípa sig betur inn í liðið. Við verðum bara stórhættulegar þegar úrslitakeppnin byrjar.” Þrátt fyrir að Grindavík sé á botni deildarinnar þá telur Þorleifur að þær eiga enn möguleika að komast í úrslitakeppnina. „Í upphafi tímabils þá ætluðum við að vinna þetta allt saman, það hefur ekki gengið upp. Það er sem betur fer nóg eftir og við getum rifið okkur upp. Við getum samt ekki verið að tapa svona leikjum ef við ætlum ofar, við þurfum að vinna til að fara ofar og það er planið.”
Körfubolti Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Keflavík ÍF Mest lesið Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Enski boltinn Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Körfubolti Juventus í Meistaradeildarsæti Fótbolti „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti