Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fannar: Alltaf erfitt að koma í Njarðvík

    „Baráttuleikur og tvö frábær lið sem voru að mætast og við vitum það að það er alltaf erfitt að koma í Njarðvík og vinna. Það verður ekkert auðveldar með þjálfara eins og Sigurð Ingimundarson við stjórnvölin sem að leggur höfuð áherslu á vörn," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurður: Svona spilum við bara

    „Hörkuleikur og tvö góð lið að spila. Bæði lið að spila góðan varnarleik og náðu ágætlega að taka vopnin frá hvor öðru. Ég er bara sáttur með sigur því þetta KR lið er gott lið," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigur gegn KR í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga

    Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ómar Örn: Þurfum að skoða okkar mál

    „Þetta er rosalega sárt og er líka örugglega sárara fyrir strákana sem töpuðu titlinum hérna í fyrra, þetta átti að vera leikurinn sem átti að þjappa okkur saman", sagði Ómar Örn Sævarsson Grindvíkingur eftir ósigur gegn KR í Iceland Express deildinni í kvöld sem endaði, 84-42 KR í vil.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR enn taplaust

    Grindavík tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið mætti KR á útivelli í kvöld. KR er enn taplaust í deildinni eftir fjögurra stiga sigur, 84-82.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bárður: Lögðum okkur fram

    Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur við sína menn þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli í kvöld, 73-64.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    IE-deild karla: Ótrúlegur sigur hjá Grindvíkingum

    Annarri umferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Stjarnan vann 82-73 sigur gegn Keflavík, Snæfell vann öruggan 62-81 sigur gegn Breiðabliki og Grindavík vann Fjölni naumlega 85-90 í leik sem Fjölnir leiddi lengi vel.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Upphitun fyrir bikarleikinn í Ásgarði

    Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Í Ásgarði í Garðabæ taka bikarmeistarar Stjörnunnar á móti Keflavík en þessi lið drógust einmitt saman í 32-liða úrslitum Subwaybikarsins í dag.

    Körfubolti