Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum

    Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær  lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik.  

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi

    Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Aug­lýsinga­tekjur renna ó­skiptar til Grind­víkinga

    Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga.

    Samstarf
    Fréttamynd

    „Erum ekki með ein­hverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“

    Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn.

    Körfubolti