Kínverski bílaframleiðandinn Chery undirbýr sölu í Evrópu Chery framleiddi 700.000 bíla á síðasta ári. Bílar 17. ágúst 2017 09:35
Yfir 300% söluaukning á Outlander PHEV Fyrstu sex mánuði ársins seldust 227 eintök af Outlander PHEV. Bílar 16. ágúst 2017 09:25
Bílasaga heimsins: Ítalía - Land ofurbíla og hönnunar Áður hefur hér verið fjallað um þátt Japans, Bandaríkjanna, Þýskalands, Frakklands og Bretlands í bílasögu heimsins. Bílar 9. ágúst 2017 12:00
Fágaður kraftaköggull Volkswagen hefur uppfært vélarkostinn í Amarok og hægt að fá hann með öflugri 224 hestafla 3,0 l. dísilvél. Bílar 9. ágúst 2017 10:30
Næsti bíll forstjóra Shell verður tengiltvinnbíll Ekki bara yfirlýstir umhverfissinnar sem kaupa sér rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla, heldur einnig yfirmenn olíufélaganna. Bílar 9. ágúst 2017 09:00
Team Sleipnir náði 15. sætinu í Formula Student Liðið er skipað verkfræði- og tæknifræðinemum úr Háskólanum í Reykjavík og kepptu þau á bíl sínum á Silverstone keppnisbrautinni í Bretlandi. Bílar 8. ágúst 2017 12:57
Flott útspil í vinsælasta flokkinn Jeep Compass kemur nú af annarri kynslóð, er gerbreyttur og fallegri en umfram allt miklu betri bíll en forverinn. Bílar 8. ágúst 2017 12:45
Verður E-Class All-Terrain 4X4 að veruleika? Þessi smíði var í upphafi gæluverkefni en nú kemur til greina að fjöldaframleiða bílinn. Bílar 8. ágúst 2017 11:00
Porsche hættir þolakstri og snýr sér að Formula E Porsche hefur unnið Le Mans þolaksturskeppnina nú þrjú ár í röð og vann þolakstursmótaröðina árin 2015 og 2016. Bílar 8. ágúst 2017 09:45
Fyrrum yfirmenn Fiat Chrysler kærðir fyrir fjárdrátt Stálu milljónahundruðum úr starfsmenntunarsjóði Fiat Chrysler. Bílar 8. ágúst 2017 09:07
Kia með sölumet í Evrópu Kia er önnur mest selda bíltegundin á Íslandi á þessu ári, eins og í fyrra. Bílar 1. ágúst 2017 11:32
Nýr Kia Optima SW í Plug-in Hybrid útfærslu Samanlagt skilar tengiltvinnaflrásin 205 hestöflum og 375 Nm í togi. Bílar 28. júlí 2017 11:25
Bretar ætla að banna nýja bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Til að draga úr loftmengun ætla bresk stjórnvöld að banna nýja bensín- og dísilbíla árið 2040. Sérfræðingur telur aðgerðirnar þó skila litlu til skemmri tíma litið. Bílar 26. júlí 2017 09:48
Team Sleipnir náði 15. sæti í Formula Student Fyrir Íslands hönd keppti liðið Team Sleipnir sem er skipað verkfræði- og tæknifræðinemendum Háskólans í Reykjavík. Bílar 25. júlí 2017 14:54
Bein útsending: Háskólinn í Reykjavík keppir á Silverstone Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár. Bílar 23. júlí 2017 09:48
Elon Musk sviptir hulunni af Model 3 Musk deildi myndum af bílnum á Twitter-síðu sinni í gær en fyrstu þrjátíu eigendur bílsins munu fá að setjast undir stýri þann 28. júlí næstkomandi. Bílar 9. júlí 2017 20:44
Allur bílaflotinn endurnýjaður á einu bretti Heilbrigðisstofnun Suðurlands gerði nýverið langtímasamning um leigu á 16 bílum til afnota fyrir stofnunina. Innlent 8. júlí 2017 10:51
Dacia Duster mest seldi sportjeppi landsins Dacia er nú fimmti stærsti bílaframleiðandi Evrópu. Bílar 6. júlí 2017 13:00
Nýr ódýr valkostur í C-stærðarflokki Fiat Tipo er ódýrasti bíllinn í C-stærðarflokki hér á landi. Bílar 6. júlí 2017 10:45
Hefst framleiðsla aftur á Audi R8 e-tron rafmagnsbílnum? Hvert eintak hans kostaði um eina milljón evra. Bílar 6. júlí 2017 09:00
Fer Renault-Nissan fram úr sölu Volkswagen og Toyota í ár? Mitsubishi hefur nú bæst við Renault-Nissan bílafjölskylduna og fyrir voru Dacia, Infinity og Lada. Bílar 5. júlí 2017 12:30
Volvo snýr baki við hefðbundnum vélum Allir nýir bílar fyrirtækisins eftir 2019 verða með tvískiptum vélum eða eingöngu rafmagnsvélar. Bílar 5. júlí 2017 12:00
Lúxusbíllinn Lexus GS mættur af nýrri kynslóð Ný kynslóð mætt í GS 300h og GS 450h útfærslum. Bílar 5. júlí 2017 11:00
Bugatti Chiron á að komast á 480 km hraða Bugatti Veyron Super Sport á hraðametið nú, 431 km/klst og sett árið 2010. Bílar 5. júlí 2017 10:30
Gerbreyttur nýr A-Class Búist er við því að Benz frumsýni bílinn á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Bílar 5. júlí 2017 08:58
Kaupendur bíla á gráa markaðnum hafi varann á sér Innflutningur bíla á gráa markaðnum stendur nú í miklum blóma en þó ber ýmislegt að varast þegar keyptir eru slíkir bílar. Bílar 5. júlí 2017 08:51
Dræm sala Alfa Romeo Giulia Er einn þeirra bíla sem átti að koma Alfa Romeo aftur á kortið en sala hans hefur valdið vonbrigðum. Bílar 4. júlí 2017 15:30
Ford færir framleiðslu Focus til Kína Ford sparar sér 1 milljarð dollara með því að flytja framleiðsluna. Bílar 4. júlí 2017 14:44