Starfsfólk Volkswagen fær 5,7% launahækkun Fjöldi starfsmanna er 249.000 í Þýskalandi en 550.000 í heiminum. Bílar 29. maí 2013 10:30
Spá brotthvarfi Volvo og Mitsubishi frá Bandaríkjunum Wall Street Journal segir erfitt fyrir bílaframleiðenda að vera með minna en 0,5% hlutdeild. Bílar 29. maí 2013 08:45
Ford vél í Smart og Renault Twingo Ekki í fyrsta skipti sem Ford, Daimler og Renault-Nissan eiga í samstarfi með vélar. Bílar 28. maí 2013 15:45
Nýr Peugeot 308 á að keppa við Golf Hefur lést um 140 kíló frá forveranum Peugeot 208. Bílar 28. maí 2013 14:15
Mýtunni um rafmagnsbíla hnekkt Úrtöluraddirnar um rafmagnsbíla hafa nú að mestu þagnað. Bílar 28. maí 2013 11:45
Ljúfur fjölnotabíll Kemur nú af nýrri kynslóð sem alveg nýr bíll og teiknaður af Peter Schreyer. Bílar 28. maí 2013 10:30
Montaði sig af því að aka niður hjólreiðamann Áttaði sig ekki á því að lögreglan les líka Twitter. Bílar 28. maí 2013 08:45
Henrik Fisker vill kaupa Fisker á slikk Fjárfestingahópar berjast um leifarnar af Fisker. Bílar 27. maí 2013 18:00
Á 263 km hraða á reiðhjóli Eldflaug með fljótandi vetnisperoxíði knýr hjólið áfram. Bílar 27. maí 2013 17:20
Lifði af 330 metra fall Lendir utan í klettum eftir að fallhlíf hans opnast ekki með eðlilegum hætti. Bílar 26. maí 2013 11:00
Kia frestar Quoris Er byggður á sama undivagni og Hyundai Genesis og fær sömu vélar. Bílar 26. maí 2013 08:45
Nissan Leaf prófaður í Noregi Selst eins og heitar lummur þar, enda margt gert þarlendis fyrir rafbílaeigendur. Bílar 25. maí 2013 10:45
Audi framúr BMW í Indlandi Sala Audi Óx um 43% á meðan hún minnkaði bæði hjá BMW og Benz. Bílar 25. maí 2013 08:45
Suzuki áreiðanlegastur Sænskir bíleigendur settu Suzuki í efsta sæti og Citroën í neðsta Bílar 24. maí 2013 14:15
Í frisbee á Mazda MX-5 Kasta þeim á milli bílanna á ferð og sýna ótrúlega takta. Bílar 24. maí 2013 10:45
Sportbíll BMW-Toyota sýndur í Tokyo Verður millistærðarsportbíll með tvinntækni og drif á öllum hjólum. Bílar 24. maí 2013 08:45
Toyota aftur framúr BMW sem verðmætasta bílamerkið Verðmætið Toyota jókst um 12% en minnkaði um 2% hjá BMW. Bílar 23. maí 2013 13:45
VelociRaptor- jeppi fyrir kröfuharða Er í raun breyttur Ford Raptor sem hefur fengið yfirbyggingu og 600 hestöfl. Bílar 23. maí 2013 08:45
Flytur Fiat til Bandaríkjanna? Aðeins 24% tekna Fiat kemur nú frá Evrópu en var 90% árið 2014. Bílar 22. maí 2013 14:15
Settu saman eigin bíl á 12 tímum Bíllinn er stílaður inná efnaminni svæði heimsins. Bílar 22. maí 2013 10:30
Metsölubíll verður ennþá betri Hefur stækkað á alla kanta en samt lést um 102 kíló. Bílar 22. maí 2013 08:45
Þýskir lúxusbílar mokseljast í Kóreu í stað heimabíla Eru orðnir ódýrari þar en lúxusbílar Hyundai og Kia Bílar 21. maí 2013 13:45
Þrír 500 hestafla Defender jeppar í Gumball Hefur verið breytt af breytingafyrirtækinu Twisted í mjög vígalega ofurbíla. Bílar 21. maí 2013 11:30
Eldri maður ók inní hóp göngufólks og slasaði 60 manns Lyfta þurfti bíl gamla mannsins ofan af fólki eftir að hann hafði loks staðnæmst. Bílar 21. maí 2013 08:45
Gumball 3000 keppnin hafin Ekið frá Kaupmannahöfn til Mónakó, um 4.800 kílómetra leið. Bílar 20. maí 2013 12:45
Dubai lögreglan fær Bugatti Veyron Á fyrir Aston Martin One-77, Ferrari FF og Lamborghini Aventador. Bílar 20. maí 2013 11:11
Móðir elti barnsræningja og klessukeyrði bíl hans Elti hann 11 kílómetra leið, en hann slapp á hlauum. Bílar 20. maí 2013 09:15
Eyðilagði eigin Maserati vegna lélegrar þjónustu Umboðið lét gera við bílinn með íhlutum sem ekki voru "original". Bílar 19. maí 2013 11:15
Honda með McLaren í Formúlu 1 Snýr nú til baka í fimmta sinn og útvegar vélar í bíla liðsins. Bílar 19. maí 2013 08:45