Hæsta bílverð á uppboði Seldist á 3,65 milljarða króna á Bonhams uppboðinu í bílahátíðinni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi í gær. Bílar 14. júlí 2013 11:57
Dóttirin lyfti bíl ofan af föður sínum Segir að mikið adrenalínflæði hafi hjálpað sér að lyfta 1.600 kílóa jeppanum Bílar 14. júlí 2013 09:15
BMW selur meira í Kína en Bandaríkjunum BMW á þó langt í land með að ná Audi í fjölda seldra bíla í Kína. Bílar 13. júlí 2013 13:45
Óvenjulegur bílaskúlptúr Þrjár kynslóðir af sportbílnum Porsche 911 tróna á toppi þessara hávöxnu stanga. Bílar 13. júlí 2013 08:45
Fjórtán mánaða stúlka keypti bíl með snjallsíma föðurins Keypti fornbílinn Austin Healy Sprite, þó á aðeins 225 dollara og fjölskyldan ætlar að eiga hann. Bílar 12. júlí 2013 15:30
Gáfuð gasella Stekkur inn um glugga á bíl með blettatígur á hælunum og bjargar þannig eigin lífi. Bílar 12. júlí 2013 14:57
Gáfuð gasella Stekkur inn um glugga á bíl með blettatígur á hælunum og bjargar þannig eigin lífi. Bílar 12. júlí 2013 13:45
Flottasta bónorðið Hendist fimlega um kappakstursbraut með sín heittelskuðu sér við hlið, tekur í handbremsuna og biður hennar. Bílar 12. júlí 2013 10:45
Öflugasti framleiðslubíll Peugeot 270 hestöfl koma frá yfirtjúnaðri lítilli 1,6 lítra bensínvél og fyrir vikið er hann aðeins 5,9 sek. í 100. Bílar 12. júlí 2013 08:30
Tesla á Nasdaq Verðmæti hlutabréfa í rafmagnsbílaframleiandanum Tesla er nú hærra en margra annarra bílaframleiðenda. Bílar 11. júlí 2013 15:15
45% söluaukning hjá Benz á Íslandi Hafa selt 100 fólksbíla á fyrri hluta ársins á Íslandi og sala atvinnubíla gengur einnig vel. Bílar 11. júlí 2013 13:21
Beit eyrað af vininum í bílferð Urðu ósáttir og ökumaðurinn varð eyranu fátækari fyrir vikið. Bílar 11. júlí 2013 13:15
Ofurríkir Arabar grýttir eggjum af Lundúnabúum Íbúum Lundúna er mjög í nöp við ofurbílana sem þeir mæta á með tilheyrandi hávaða. Bílar 11. júlí 2013 12:45
Ósáttir feðgar Ekur margsinnis á bíl sonar síns til þess er virðist að stöðva för hans. Bílar 11. júlí 2013 08:45
Tíu mest stolnu bílar í BNA Allir bílarnir á listanum eru bandarísk framleiðsla og annaðhvort jeppar eða pallbílar. Bílar 10. júlí 2013 14:45
Mercedes Benz S-Class Plug-in Hybrid Eyðir 3,2 lítrum, fer fyrstu 25-30 kílómetrana á rafmagni og mengar 70 g/km. Bílar 10. júlí 2013 14:15
Pissaði á teinana og lést úr raflosti Áttaði sig ekki á að há rafmagnsspenna leikur um lestarteinana í neðanjarðarlestum borgarinnar. Bílar 10. júlí 2013 08:45
Útskrifast með bíllykla Bílasala ein í Flórída hefur gefið 54 bíla til yfirburðanemenda á síðustu 15 árum. Bílar 9. júlí 2013 13:57
Svona á ekki að fara í búðir Ekur á mikilli ferð innum glugga verslunar en einungis heppni bjargar viðskiptavinum. Bílar 9. júlí 2013 12:56
Fiat eykur hlut sinn í Chrysler um 3,3% Eignarhluturinn er nú kominn uppí 68,5% og Fiat stefnir að fullu eignarhaldi. Bílar 9. júlí 2013 10:45
Renault smíðar Nissan Micra Fjölmargar bílaverksmiðjur í Evrópu eru vannýttar nú vegna lítillar sölu bíla í álfunni. Bílar 9. júlí 2013 08:45
Af hverju munum við ekki eftir að hafa ekið heim? Því lengur sem heilinn er að vinna úr nýjum upplifunum, því lengri skynjast sá tími. Bílar 8. júlí 2013 14:30
Volkswagen í Danmörku kaupir hlut í HEKLU hf Á nú 50% hlut í fyrirtækinu á móti Friðberti Friðbertssyni forstjóra HEKLU. Bílar 8. júlí 2013 13:01
Upplýsingar á framrúðu aukast Þar birtast helst upplýsingar, svo sem hraði, snúningshraði, upplýsinga úr leiðsögukerfi og viðvaranir. Bílar 8. júlí 2013 12:12
Hertz býður sportbílaúrval Leigja má Aston Martin V8 Vantage, Ferrari F430 Spider, Lamborghini Gallardo, Audi R8 og marga fleiri sportbíla. Bílar 8. júlí 2013 10:06
Kýr strunsar burt úr árekstri Hentist uppá húddið, brýtur framrúðuna, rúllar eftir götunni en stendur upp alheil. Bílar 7. júlí 2013 13:15
Sex ára drengur á þaki fjölskyldubílsins í 5 km Hékk á þaki bílsins uns hann missti takið, féll á götuna en slapp furðu vel. Bílar 7. júlí 2013 09:15
Vuhl sportari frá Mexíkó Er með 285 hestafla EcoBoost vél frá Ford og tekur sprettinn í hundraðið á 3,7 sekúndum. Bílar 6. júlí 2013 13:00
Porsche selur og selur Seldi 18% fleiri bíla á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. Bílar 6. júlí 2013 09:30