Glerbygging bræðir nærstadda bíla Finnur Thorlacius skrifar 4. september 2013 10:30 Glerbyggingin við Fenchurch Street í London. Fjármálahverfið í London samanstendur að miklu leiti af glerbyggingum. Sú nýjasta, sem stendur við Fenchurch Street er 37 hæðir af engu nema gleri á ytra byrðinu. Hún virkar örugglega ágætlega sem hús fyrir peningateljara, en einnig sem „stækkunargler“. Gríðarmikið endurkast af sólarljósi stafar frá hliðum hennar, svo öflugt að nærstaddir bílar þola ekki hitann og plasthlutar þeirra einfaldlega bráðna eða aflagast. Það tók aðeins einn klukkutíma að eyðileggja sóllúguna á þessum Jaguar XJ, en hún aflagaðist svo mikið að ekki er hægt að gera við hana og eigandinn þarf að panta sér nýja, en umfram allt að ekki leggja aftur á sama stað við bygginguna. Annar óheppinn bíleigandi kom að bíl sínum með bráðnað mælaborð og sprungna Lucosade drykkjarflösku sem skreytti bíl hans óskemmtilega að innan. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Fjármálahverfið í London samanstendur að miklu leiti af glerbyggingum. Sú nýjasta, sem stendur við Fenchurch Street er 37 hæðir af engu nema gleri á ytra byrðinu. Hún virkar örugglega ágætlega sem hús fyrir peningateljara, en einnig sem „stækkunargler“. Gríðarmikið endurkast af sólarljósi stafar frá hliðum hennar, svo öflugt að nærstaddir bílar þola ekki hitann og plasthlutar þeirra einfaldlega bráðna eða aflagast. Það tók aðeins einn klukkutíma að eyðileggja sóllúguna á þessum Jaguar XJ, en hún aflagaðist svo mikið að ekki er hægt að gera við hana og eigandinn þarf að panta sér nýja, en umfram allt að ekki leggja aftur á sama stað við bygginguna. Annar óheppinn bíleigandi kom að bíl sínum með bráðnað mælaborð og sprungna Lucosade drykkjarflösku sem skreytti bíl hans óskemmtilega að innan.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent