Tesluvandinn Nú hefur það breyst á síðustu mánuðum og árum að Tesla er ekki lengur bara eitthvað bílafyrirtæki. Stærsti eigandi þess og helsti talsmaður, Elon Musk, hefur stigið inn á svið stjórnmála og mannréttindamála með svo afgerandi hætti að það er ekki lengur hægt að líta á fyrirtækin sem hann byggir sín auðæfi á sem bara venjuleg fyrirtæki á markaði. Skoðun 25.3.2025 12:32
Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Þingmaðurinn Jón Gnarr varð var við grunsamlegan mann í götunni sinni um fjögurleytið í nótt. Hann hafi ætlað að hringja á lögregluna þegar maðurinn hvarf á braut. Reyndist viðkomandi hafa unnið skemmdarverk á Teslu. Innlent 24.3.2025 11:08
Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk Tork gaur heldur áfram með þáttaröð sína á Vísi. Í fjórða þætti heldur James Einar Becker til Lapplands eða nánar tiltekið Jokkmokk í norður Svíðþjóð. Þangað var honum boðið á frosið stöðuvatn af Polestar til að reynsluaka Polestar 2, 3 og 4. Lífið samstarf 24.3.2025 08:58
Af hverju kílómetragjald? Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi. Skoðun 5. mars 2025 21:02
Lada Sport okkar tíma Splunkuný þáttaröð af Tork gaur hófst í janúar hér á Vísi. Í þriðja þætti skoðar James Einar Becker Dacia Duster Extreme III, sem er hagkvæmasti jepplingurinn til sölu í dag. Hann hefur þetta að segja um bílinn. Lífið samstarf 28. febrúar 2025 11:25
Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Ferðinni var heitið austur fyrir fjall og allt á kafi í snjó. Spáin lofaði þó hæglætis vetrarveðri og það var spenningur í mér. Ég var á Peugeot E-3008 GT, 100% rafbíl, framdrifnum og flottum með uppgefna allt að 525 km drægni (WLTP) Samstarf 21. febrúar 2025 08:42
Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Þóra Tómasdóttir dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu henti fyrirspurn um Teslu-skömm inn á Facebook-hópinn „Tesla eigendur og áhugafólk“ en hlaut frekar dræmar viðtökur við spurningum sínum. Innlent 20. febrúar 2025 15:22
„Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Kílómetragjald á allar bifreiðar, sem leysir olíugjald af hólmi, verður kynnt af ríkisstjórninni í vikunni og áætlað er að það taki gildi um mitt ár. Neytendur 19. febrúar 2025 09:10
Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Ný ríkisstjórn ætlar að leggja áherslu á færri en markvissari aðgerðir til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda nú þegar stefnir í að Ísland standist ekki alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Loftslagsráðherra segir sláandi hversu lítið hafi verið gert til að endurheimta votlendi á ríkisjörðum í tíð fyrri ríkisstjórnar. Innlent 15. febrúar 2025 07:00
Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir ábyrgð veghaldara vegna tjóns í kjölfar skemmda á vegum minni á Íslandi en í nágrannalöndum. Runólfur fór yfir málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Innlent 11. febrúar 2025 22:01
Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Jóhann Geir Harðarson hefur verið ráðinn forstjóri bifreiðaskoðanafyrirtækisins Frumherja. Hann tekur við starfinu af Orra Hlöðverssyni sem hefur stýrt fyrirtækinu frá 2006. Viðskipti innlent 11. febrúar 2025 15:40
„Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Splunkuný þáttaröð af Tork gaur hófst í janúar hér á Vísi. Í öðrum þætti skoðar James Einar Becker Range Rover Sport PHEV p460e, sem er tengiltvinnbíll, og hefur þetta að segja um bílinn. Lífið samstarf 7. febrúar 2025 08:56
Rafbílar eru ódýrari Miklar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi rafbíla á Íslandi undanfarin ár. Í upphafi rafvæðingar nutu rafbílar bæði ívilnana við innkaup og rekstur. Nú eru breyttir tímar enda hefur hröð þróun rafbíla skilað fjölbreyttara úrvali, lægra verði og meiri drægni. Skoðun 5. febrúar 2025 10:30
Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Útlit er fyrir að ekkert verði að samruna Nissan og Honda, bílaframleiðendanna japönsku. Stjórn Nissan er sögð ætla að hafna samrunanum, sem hefði skapað þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. Viðskipti erlent 5. febrúar 2025 09:36
„Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Einstaklingar sem eru myndaðir úr öryggismyndavélum bíla, líkt og úr Teslum, gætu átt heimtingu á því að sjá myndefnið sem sýnir það. Þá þyrfti eigandi bílsins að afhenda myndefnið, en gæti þurft að passa upp á að afmá persónuupplýsingar af öðrum einstaklingum. Þetta segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Innlent 4. febrúar 2025 21:18
Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Rúmur fimmtungur nýskráðra fólksbíla í janúar var bensín- eða dísilknúinn. Tæplega sex hundruð bílar voru nýskráðir og fjölgaði þeim um hátt í þriðjung á milli ára. Viðskipti innlent 3. febrúar 2025 15:44
Stórir pollar leika bílstjóra grátt Veðrið hefur leikið landsmenn grátt í dag. Stórir pollar mynduðust í Hafnarfirði, bílstjórum til mikilla ama. Innlent 1. febrúar 2025 00:02
Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Eldur kviknaði í bíl á Seyðisfirði í nótt en þung færð gerði slökkviliði erfitt fyrir í slökkvistarfi. Varðstjóri slökkviliðs Múlaþings segir atvikið til marks um þær hættulegu aðstæður sem skapast geta meðan lokað er fyrir umferð um Fjarðarheiði. Innlent 20. janúar 2025 17:59
Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Splunkuný þáttaröð af Tork gaur rauk í gang hér á Vísi í vikunni. Í fyrsta þætti skoðar James Einar Becker Volvo EX90, sjö sæta rafmagnsjeppa og hefur þetta að segja um bílinn. Lífið samstarf 17. janúar 2025 11:02
Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Ég horfði á líflausan símann í hendi mér. Ég var mögulega í vandræðum. Það var orðið dimmt og engin umferð. Ég fann kvíðahnútinn vaxa í maganum, þennan splunkunýja sem óreyndir rafbílaökumenn þjást af, drægnikvíðinn. Samstarf 15. janúar 2025 13:27
Hefur sala á rafbílum hrunið? Jaa, við skulum skoða það. Um áramótin 2023/2024 voru nokkrar breytingar gerðar á ívilnana- og gjaldakerfi sem snéru að nýskráningu og notkun rafbíla. Skoðun 14. janúar 2025 10:31
Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Tölvuárásin sem gerð var á Toyota á Íslandi í nótt er til rannsóknar hjá starfsmönnum Syndis, OK og tölvudeild Toyota. Enn er unnið að því að byggja tölvukerfin upp á ný og fyrirbyggja frekari skaða. Viðskipti innlent 13. janúar 2025 17:49
Líkleg tölvuárás á Toyota Tölvukerfi Toyota á Íslandi liggja niðri en talið er að árás hafi verið gerð á kerfin aðfaranótt mánudags. Unnið er að viðbrögðum í samvinnu við sérfræðinga á þessu sviði. Viðskipti innlent 13. janúar 2025 10:31
Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segist sjá tækifæri til þessa að leggja fram nýja rammaáætlun á hverju einasta þingi á kjörtímabilinu. Hann segir að sér hafi brugðið þegar hann sá hversu lítið síðasta ríkisstjórn gerði til þess að einfalda þunglamalegt leyfisveitingaferli fyrir orkuöflun. Innlent 13. janúar 2025 10:25