
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum
Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum.