Tryggvi Guðmundsson segir Böðvari að „hætta þessum stælum“ Markahæsti leikmaður efstu deildar er ósáttur við bakvörð FH-inga. Íslenski boltinn 17. júlí 2016 15:57
Atli rifbeinsbrotnaði í gær Atli Guðnason staðfesti í samtali við mbl.is í dag að hann hefði rifbeinsbrotnað eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiks FH og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 17. júlí 2016 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. Íslenski boltinn 16. júlí 2016 19:30
Landsliðsþjálfarinn kíkti á tennur fyrirliðans Davíð Þór Viðarsson segir að FH verði að halda boltanum betur innan síns liðs. Fótbolti 16. júlí 2016 18:50
Atli Guðnason fór í sjúkrabíl af Hásteinsvelli Sóknarmaðurinn magnaði fór í sjúkrabíl af Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum rétt í þessu en hann virtist lenda illa eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 16. júlí 2016 18:14
KA vann baráttuna um Akureyri | Markalaust í Keflavík Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja KA-manna í 1-0 sigri á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í dag en Elfar Árni skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 16. júlí 2016 17:58
Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Fram | Úrslit dagsins Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í dag en Framarar halda áfram að síga niður töfluna hægt og bítandi. Íslenski boltinn 16. júlí 2016 16:19
Sagan var líka skrifuð hér heima á Íslandi í júnímánuði Heimir Guðjónsson er nú orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi en hann sló met Ásgeirs Elíassonar á dögunum. Ásgeir átti metið í aldarfjórðung. Íslenski boltinn 16. júlí 2016 06:00
KR með þremur mörkum meira í Evrópudeildinni en í Pepsi-deildinni Sóknarleikur KR-liðsins er bitlaus í Pepsi-deildinni en allt aðra sögu er að segja af leikjum liðsins í Evrópukeppninni í sumar. Íslenski boltinn 15. júlí 2016 18:30
Ásmundur: Ingólfur fer frjálslega með staðreyndir Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ingólfur Sigurðsson á förum frá 1. deildarliði Fram. Ingólfur var kallaður á fund í gær þar sem honum var tjáð að hann þurfi að finna sér nýtt lið því hann þykir svo slæmur í hóp. Íslenski boltinn 15. júlí 2016 18:13
Jeppe Hansen genginn í raðir KR Danski framherjinn yfirgefur Stjörnuna og er nú ætlað að rífa upp markaskorun í vesturbænum. Íslenski boltinn 15. júlí 2016 14:15
Þetta eru sjónvarpsleikir umferða 12-17 í Pepsi-deild karla Eins og í allt sumar verða sýndir þrír leikir beint í hverri einustu umferð í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 15. júlí 2016 14:00
Björgvin Stefánsson í Þrótt Framherjinn sem kom til Vals frá Haukum verður nú á láni hjá Þrótti út tímabilið. Íslenski boltinn 15. júlí 2016 13:27
KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Íslenski boltinn 15. júlí 2016 11:24
ÍBV fær danskan framherja Soren Skals Andreasen er genginn í raðir Eyjamanna frá Esbjerg í Danmörku. Íslenski boltinn 15. júlí 2016 10:45
Þróttur veðjar á þriðja Danann Þróttur hefur samið við danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sørensen um að leika með liðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 14. júlí 2016 17:11
Sveinn Aron í Val: „Spenntur að feta í fótspor föður míns og afa“ Sveinn Aron Guðjohnsen verður þriðji Guðjohnsen ættliðurinn sem spilar fyrir Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 14. júlí 2016 13:56
Ingimundur Níels frá Fylki í Fjölni Sóknarmaðurinn skipti um lið þegar félagaskiptaglugginn opnar á morgun. Enski boltinn 14. júlí 2016 12:07
Pepsi-deildarliðin í startblokkunum | Félagaskiptaglugginn opnar á morgun Íslensku knattspyrnufélögin geta farið að styrkja sig með nýjum leikmönnum frá og með morgundeginum. Íslenski boltinn 14. júlí 2016 12:00
Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Íslenski boltinn 13. júlí 2016 23:31
Gary Martin er ekki til sölu Enski framherjinn fer ekkert í glugganum þrátt fyrir meintan áhuga Vals. Íslenski boltinn 13. júlí 2016 14:52
Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. Íslenski boltinn 13. júlí 2016 14:00
Garðar Gunnlaugsson er búinn að skora meira en allt KR-liðið til samans Á meðan algjört frost er í markaskorun hjá KR í Pepsi-deildinni raðar Garðar Gunnlaugsson inn mörkunum. Íslenski boltinn 12. júlí 2016 19:00
Jeppe fer frá Stjörnunni: „Finnst ég eiga skilið að spila meira“ Danski framherjinn ósáttur með spiltímann í Garðabænum og leitar sér að nýju liði í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 12. júlí 2016 14:45
Öll hin ellefu lið Pepsi-deildarinnar hafa nú skorað meira en KR KR-ingar duttu niður um eitt sæti í Pepsi-deild karla í gær og sitja nú í síðasta örugga sæti deildarinnar þegar tíu umferðir eru búnar af mótinu. Íslenski boltinn 12. júlí 2016 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 0-1 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn unnu góðan útisigur á Breiðablik í 10.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Garðar Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið á 11.mínútu en það er hans níunda mark í deildinni og er hann þar með búinn að skora 9 af 12 mörkum Skagamanna í sumar. Íslenski boltinn 11. júlí 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Fylkir 1-4| Árbæingar úr botnsætinu eftir frábæran sigur Fylkir vann í kvöld frábæran sigur, 4-1, á Þrótti í botnslagnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 11. júlí 2016 22:30
Ágúst: Fúlt að fá ekki neitt út úr leiknum Ágústi Gylfasyni, þjálfara Fjölnis, fannst sínir menn sterkari aðilinn í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 11. júlí 2016 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Halldór Orri hetja Garðbæinga Stjarnan bar sigurorð af Fjölni, 2-1, í 10. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 11. júlí 2016 22:00
Arnar: Kannski fengið spjald ef hann hefði ekki verið með gult Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks var afar svekktur eftir tapið gegn ÍA á heimavelli í kvöld. Blikar hefðu getað blandað sér í toppbaráttuna með sigri en sitja í 5.sæti deildarinnar eftir tapið gegn Skagamönnum. Íslenski boltinn 11. júlí 2016 21:45