Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. Íslenski boltinn 15. maí 2019 11:00
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. Íslenski boltinn 14. maí 2019 20:19
„Vantaði að finna okkar einkenni“ Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 14. maí 2019 19:30
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. Íslenski boltinn 14. maí 2019 11:32
Guðmundur Andri orðinn Víkingur Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins. Íslenski boltinn 14. maí 2019 08:30
FH-ingar borguðu umboðsmönnum næstum því þrjár milljónir FH er það íslenska félag sem þurfti að borga umboðsmönnum mestan pening á tímabilinu 1. apríl 2018 til 31. mars 2019. Íslenski boltinn 13. maí 2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Hannes Þór var í vandræðum Skagamenn unnu frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals. ÍA gerði margt gott í þessum leik og Valsmenn voru í sérstaklega miklum erfiðleikum gegn pressunni þeirra. Íslenski boltinn 13. maí 2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Ólafur Ingi sagði að dómarinn hefði verið hræðilega slakur Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var allt annað en ánægður með frammistöðu dómarans í leik KR og Fylkis í gær. Íslenski boltinn 13. maí 2019 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-1 | Valdimar tryggði Fylki stig í uppbótartíma KR og Fylkir skildu jöfn 1-1 á Meistaravöllum í kvöld í þriðju umferð Pepsi Max deildar karla. Valdimar Þór Ingimundarson tryggði Fylki stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 12. maí 2019 22:15
Ólafur Ingi: Skil ekki að KSÍ setji þennan mann á þennan leik Ólafur Ingi Skúlason var ekki sáttur með dómgæsluna í leik KR og Fylkis í Pepsi Max deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en vítaspyrna fór forgörðum hjá KR. Íslenski boltinn 12. maí 2019 21:53
Reykjavíkurslagur og Pepsi Max-mörkin í kvöld Íslenski boltinn í brennidepli í kvöld. Íslenski boltinn 12. maí 2019 10:15
Óttar Bjarni: Maður roðnar bara Eftir fimm ár án marks getur Óttar Bjarni Guðmundsson ekki hætt að skora. Íslenski boltinn 11. maí 2019 23:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 1-2 | Hrakfarir Vals halda áfram ÍA vann sinn fyrsta leik á Hlíðarenda frá 2008 þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals að velli í kvöld, 1-2. Íslenski boltinn 11. maí 2019 23:00
Betur fór en á horfðist með Sigurjón Sigurjón Rúnarsson, leikmaður Grindavíkur, er búinn í sneiðmyndatöku eru fyrstu viðbrögð svo hljóðandi að betur fór en á horfðist. Íslenski boltinn 11. maí 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-26 | Haukar komnir í úrslit Haukar voru betri aðilinn allan leikinn og unnu þriggja marka sigur 29-26. Handbolti 11. maí 2019 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grindavík 2-2 | Jafnt í Eyjum Leik ÍBV og Grindavík lauk með 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 11. maí 2019 18:15
Sjáðu þrumufleyg Hilmars Árna, endurkomu FH og sigur Blika í Árbænum Öll mörkin úr Pepsi Max-deildinni í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2019 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Tvenna Kolbeins sá um Víkinga Kolbeinn Þórðarson var stjarna kvöldsins í sannnfærandi 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 10. maí 2019 23:00
Kolbeinn: Ætlaði að taka klobbaskotið fræga Kolbeinn Þórðarson átti frábæran leik í 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingsi í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2019 22:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. Íslenski boltinn 10. maí 2019 22:00
Rúnar Páll: Góður bragur á okkur Stjarnan er komin með sín fyrstu þrjú stig í sumar. Íslenski boltinn 10. maí 2019 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KA 3-2 | Halldór Orri hetja FH eftir að KA virtist ætla að stela stigi FH var 2-1 undir en snéri leiknum sér í hag. Íslenski boltinn 10. maí 2019 21:00
Hallgrímur: Þetta er ógeðslegt Hallgrímur lá ekki á skoðunum sínum í leikslok. Íslenski boltinn 10. maí 2019 20:23
Ekkert nema ást á milli Blika og HK-inga í Ástríðunni Stefán Árni Pálsson fylgdist með gangi mála á bak við tjöldin þegar Kópavogsliðin HK og Breiðablik mættust á dögunum í Kórnum í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 10. maí 2019 16:45
Besti maður síðustu umferðarinnar í Pepsi Max deildinni má ekki spila í kvöld Nýliðar HK-inga verða án Björn Berg Bryde í leiknum á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2019 14:30
Ágúst mátaði nýjan Kópavogsvöll: "Þetta er eins og alvöru gras“ Breiðablik mætir Víkingi í Árbænum annað kvöld. Íslenski boltinn 9. maí 2019 21:00
Hjálmar Örn mætti á Kópavogsslaginn og setti saman innslag Samfélagsmiðlastjarnan hressa Hjálmar Örn Jóhannsson mætti á sögulegan Kópavogsslag á milli HK og Breiðabliks í 2. umferð Pepsi Max deildar karla en þetta var í fyrsta sinn í ellefu ár sem Kópavogsliðin mættust í efstu deild í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9. maí 2019 15:30
Skoraði sitt fyrsta deildarmark í fimm ár: „Nennti ekki að vera bitri og sári Óttar“ Breiðhyltingurinn er kominn á blað í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 8. maí 2019 19:45
Þurfum að fara sautján ár aftur í tímann til að finna svona byrjun á Íslandsmótinu Það er þröngt á þingi á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta eftir fyrstu tvær umferðirnar en annarri umferðinni lauk í gær. Íslenski boltinn 7. maí 2019 16:30
Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Handbolti 7. maí 2019 15:30