Akkúrat það sem KSÍ leitaði eftir

Þor­valdur Ör­lygs­son, for­maður KSÍ, væntir mikils af nýjum lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu, Arnari Gunn­laugs­syni. Arnar sé akkúrat það sem sam­bandið var að leitast eftir í nýjum lands­liðsþjálfara.

233
03:11

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta