„Minn sál­fræðingur og besti vinur“

Heimir Hall­gríms­son, lands­liðsþjálfari Íra, segir mikilvægt að um­kringja sig góðu fólki sem eru ekki bara til staðar þegar vel gengur, heldur líka þegar að illa gengur. Slíkan mikilvægan vin á hann í Guð­mundi Hreiðars­syni, mark­mannsþjálfara.

47
01:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti