Mættur til Íslands enn á ný og býst við rosalegum leik
Stephen Bradley, þjálfari Shamrock Rovers, segir sitt lið búa að þeirri reynslu að hafa reglulega á undanförnum árum spilað við lið frá Íslandi í Evrópukeppni. Shamrock mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli í Sambandsdeild Evrópu í kvöld.