Trump og Starmer héldu blaðamannafund

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, héldu í dag sameiginlegan blaðamannafund um fund þeirra í morgun. Forsetinn er í opinberri heimsókn í Bretlandi og hitti í gær Karl þriðja konung og Kamillu drottningu.

17
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir