Hinsegin dagar hófust í dag

Hinsegin dagar voru formlega settir við Ráðhúsið í Reykjavík í dag. „Samfélag skapar samstöðu“ er yfirskrift Hinsegin daga í ár sem aðstandendur hátíðarinnar segja áminningu um að samfélög sem byggja á virðingu, stuðningi og samstöðu verði sterkari, öruggari og sanngjarnari fyrir öll.

34
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir