Draumurinn að verða skuldlaus

Nýbúi frá Moldóvu hyggst selja íbúð sem hann hefur verið að gera upp síðastliðið eitt og hálft ár og flytja í minni og ódýrari íbúð hinum megin við götuna. Ástæðuna segir hann vera til að borga niður lánið sitt og verða skuldlaus.

9303
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir