Jenna Jensdóttir látin: „Ég hef bara sjálfa mig og pennann minn“
Rithöfundurinn og kennarinn Jenna Jensdóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík í gær, 97 ára að aldri. Stöð 2 sýndi þátt um Jennu í desember síðastliðinn.
Rithöfundurinn og kennarinn Jenna Jensdóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík í gær, 97 ára að aldri. Stöð 2 sýndi þátt um Jennu í desember síðastliðinn.