Demanturinn á Hallormsstað

Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sé eini sinnar tegundar sem eftir er á landsbyggðinni. Í þættinum „Um land allt“ sýna þeir Kristján Már Unnarsson og Egill Aðalsteinsson kvikmyndatökumaður frá skólastarfinu og ræða við nemendur og kennara. „Hann á erindi við framtíðina. Ég vona að hann verði hér áfram, um ókomna tíð – algjör demantur hérna í skóginum,“ segir Bryndís Fiona Ford skólameistari.

14027
30:43

Vinsælt í flokknum Um land allt