Sagan af því hvernig Þorlákshöfn byrjaði

Þorlákshöfn er með yngstu bæjum landsins. Upphaf þorpsmyndunar er rakið til ársins 1951 þegar flutt var inn í fyrstu hús nýs þéttbýlis. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segja Þorlákshafnarbúar söguna. Hér má sjá níu mínútna kafla.

1200
08:47

Vinsælt í flokknum Um land allt