Hvelfingar Gvendarbrunna færa hálfri þjóðinni kalda vatnið

Gvendarbrunnar hafa verið vatnsból Reykvíkinga frá árinu 1909. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir Hafsteinn Björgvinsson, umsjónarmaður vatnsverndarsvæðanna í Heiðmörk, okkur hvelfingarnar þaðan sem hálf þjóðin fær drykkjarvatnið sitt. Hér má sjá þriggja mínútna kafla úr þættinum.

1044
03:08

Vinsælt í flokknum Um land allt