Kolla - Mikilvægt að stunda kynlif með sjálfum sér

Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, er einn gesta í næsta þætti Kollu sem fjallar um sambönd. Eftir upptöku á þættinum hélt Ragnheiður áfram að spjalla við Kollu og talaði meðal annars um mikilvægi þess að stunda kynlíf með sjálfum sér. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.30 á miðvikudag.

5914
05:30

Vinsælt í flokknum Kolla