Á bak við borðin - Pedro Pilatus

Logi Pedro úr Retro Stefson ljóstrar upp leyndarmálunum á bak sum sinna bestu laga. Í þáttunum Á bak við borðin heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze misþekkta tónlistarmenn í stúdíóin þeirra og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til tónlist.

23173
06:32

Vinsælt í flokknum Hljóðheimar