Iceland Airwaves hefst í dag
Iceland Airwaves tónlistarhátíðin hefst formlega í dag þar sem fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram. Smári Jökull er staddur í Listasafni Reykjavíkur þar sem opnunarhátíðin er hafin.
Iceland Airwaves tónlistarhátíðin hefst formlega í dag þar sem fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram. Smári Jökull er staddur í Listasafni Reykjavíkur þar sem opnunarhátíðin er hafin.