Hræðilegt slys

Karlmaðurinn sem lést við Tungufljót nærri Geysi í Haukadal í gær var á björgunarsveitaræfingu ásamt félögum. Formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir um hræðilegt slys að ræða.

1030
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir