Risapanda í Shanghai ól tvíbura

Tímamót urðu dýragarði í Shanghai í Kína þegar risapandan Tjen Djin ól tvíbura. Um er að ræða tvo karlkyns húna sem vega einungis um hálft kíló en eru við góða heilsu. Þetta er fyrsta got pöndunnar og í annað sinn í sögu garðsins sem tvíburar koma í heiminn.

60
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir