Háskóli Íslands ekki jafn samvinnuþýður og áður

Tafir hjá Útlendingastofnun og Háskóla Íslands hafa komið í veg fyrir að tugir erlendra nemenda gætu hafið nám við skólann í haust. Alþjóðafulltrúi segir háskólann ekki jafn samvinnuþýðan í ár og áður.

54
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir