Sár­svekktur Andri Lucas: „Ég eigin­lega veit ekki hvað hann dæmir á“

Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af.

2237
01:37

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta