Snorri um Hauk: „Held hann viti það manna best sjálfur“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir landsliðsmanninn Hauk Þrastarson þurfa að finna sér lið í betri deild ætli hann sér að taka næsta skref á ferlinum.

411
01:40

Vinsælt í flokknum Handbolti