Olympiacos - Bayer Leverkusen 2-0
Olympiacos lagði Leverkusen með tveimur mörkum gegn engu. Costinha kom heimamönnum yfir eftir aðeins tvær mínútur og Mehdi Taremi tvöfaldaði forystuna rétt fyrir hálfleik.
Olympiacos lagði Leverkusen með tveimur mörkum gegn engu. Costinha kom heimamönnum yfir eftir aðeins tvær mínútur og Mehdi Taremi tvöfaldaði forystuna rétt fyrir hálfleik.