Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka

Oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík segir aukna skattheimtu af fjármagnstekjum og á þá efnamestu eiga að standa undir gjaldfrjálsum framhalds- og háskólum, gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu og upptöku styrkja í stað námslána.

63
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir