Umræða um Kjartan og Damir í Stúkunni

Sérfræðingarnir í Stúkunni rýndu í uppákomuna í Kaplakrika um helgina þegar Kjartan Henry Finnbogason skallaði til Damirs Muminovic sem féll í jörðina, í leik FH og Breiðabliks í Bestu deildinni. Báðir fengu gult spjald.

6374
02:43

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla