Þúsundum sagt að rýma heimili sín
Enn loga gróðureldar í hitabylgjunni í Suður-Evrópu. (LUM) Á síðasta sólarhring hafa um eitthundrað og fimmtíu nýir eldar kviknað á Grikklandi og þúsundum hefur verið sagt að rýma heimili sín.
Enn loga gróðureldar í hitabylgjunni í Suður-Evrópu. (LUM) Á síðasta sólarhring hafa um eitthundrað og fimmtíu nýir eldar kviknað á Grikklandi og þúsundum hefur verið sagt að rýma heimili sín.