Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil
Gífurleg endurnýjun hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða einungis tuttugu þingmenn sem setið hafa lengur en eitt kjörtímabil á Alþingi.