Segir augljóst að sérfræðingar Veðurstofu misreiknuðu sig

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segist í síðasta mánuði hafa séð á gögnum að eldgos gæti hafist um þetta leyti. Sérfræðingar Veðurstofunnar birtu hins vegar það mat í gær að líkur á gosi myndu aukast með haustinu.

609
03:01

Vinsælt í flokknum Fréttir