Magnús Hlynur hitti yngsta sóknarprest landsins

Magnús Hlynur Hreiðarsson skellti sér á dögunum í Vík í Mýrdal og hitti þar yngsti sóknarprestinn á Íslandi. Maður sem er aðeins 28 ára gamall. Árni Þór Þórsson er fæddur í Reykjavík 13. október 1995. Hann ólst upp í Grafarvogi og var í Foldaskóla.

2643
02:53

Vinsælt í flokknum Ísland í dag