Milljónir mótmæla Trump
Margar milljónir Bandaríkjamanna mótmæla nú stjórnarháttum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Mótmæli fóru fram um öll Bandaríkin en Bandaríkjamenn búsettir utan landssteinanna komu einnig saman.
Margar milljónir Bandaríkjamanna mótmæla nú stjórnarháttum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Mótmæli fóru fram um öll Bandaríkin en Bandaríkjamenn búsettir utan landssteinanna komu einnig saman.