Segir skandal að dregið sé úr lestri Laxness

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gerði fréttir um að dregið hafi úr kennslu á skáldsögum Halldórs Laxness í framhaldsskólum að umfjöllunarefni á Alþingi í dag.

409
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir