Ísland í dag - Maður átti erfitt með að fara framúr á morgnana

Hvernig kemst fólk í gegnum lífið eftir að hafa misst barn? Hvað tekur við og hvernig kemst maður á fætur á morgnana? Vala Sigurjónsdóttir þekkir það að missa barn, fá símtal frá lögreglunni á meðan hún situr á snyrtistofu sem segir henni að barnið hennar sé látið eftir að hafa tekið of stóran skammt. "Hvers vegna er kerfið svona gallað og hvers vegna eru engar úrlausnir fyrir börn og unglinga í vanda," spyr Vala sem segir sögu sína í Íslandi í dag.

15377
12:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag