Ísland í dag - Svona á fermingarveisla að vera

„Það verður lítið um brauðtertur en þeim mun meiri tónlist,“ segir strákarnir í FM95Blö sem standa fyrir skemmtilegustu fermingarveislu fyrr og síðar. Sindri hitti þá Audda, Steinda og Egil sem segja að tími sé til kominn að halda almennilega fermingarveislu. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

4622
06:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag