Ekki er orðið ljóst hversu mikið það mun kosta KSÍ að spila á Spáni
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur heimaleik sinn í einvígi gegn Kósovó á Spáni í mars næstkomandi. Ekki er orðið ljóst hversu mikið það mun kosta KSÍ en ljóst er að umstanginu fylgir aukakostnaður.