Versta sviðsmynd hungursneyðar að raungerast

Versta sviðsmynd hungursneyðar er að raungerast á Gaza samkvæmt nýrri skýrslu. Alþjóðasamfélagið beitir auknum þrýstingi og Bretar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu ef Ísraelar bregðast ekki við ástandinu. Við vörum við myndefni í þessari frétt.

209
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir