Stúkan: Umræða um rauða spjaldið á Axel

Axel Óskar Andrésson skildi sína menn í Aftureldingu eftir í slæmum málum í Garðabænum í gær þegar hann fékk tvö gul spjöld með sex mínútna millibili í fyrri hálfleik. Stúkan ræddi rauða spjaldið.

1468
03:33

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla