Ísland í dag - Gulli byggir heldur áfram að rústa heimilum

Gunnlaugur Helgason er á leið í loftið með sína vinsælu þætti Gulli byggir en fyrsti þáttur er á mánudag. Eins og í fyrri þáttaröðum mun hann taka fjölda húsa í gegn frá A til Ö en ekki frekar en fyrri daginn gengur það áfallalaust fyrir sig. Niðurstaðan er þó alltaf góð og allir glaðir en Íslandi í dag í kvöld tökum við forskot á sæluna og kíkjum á það helsta.

1930
11:41

Vinsælt í flokknum Ísland í dag