Viðtal við Justin James eftir sigurinn í leik tvö

Justin James átti frábæran leik þegar Álftanes jafnaði metin á móti deildarmeisturum Tindastóls með 84-82 sigri í leik tvö í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. James var valinn Just Wingin' It leikmaður leiksins og mætti á háborðið til Stefáns Árna og sérfræðinganna eftir leik.

281
05:08

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld